top of page
Okkar vörur
Hér finnur þú okkar uppáhalds vörur – valdar með ást og umhyggju fyrir þig !
Við trúum hver vara sem þú pantar eigi að gleðja, róa og færa þér smá töfra í hversdagin
Allar vörur
Fegurð sem byrjar með umhyggju – kóresk húðumhirða frá Kiss
Velkomin Kiss.is – þína íslensku netverslun fyrir kóreska húðvörufegurð!
Við bjóðum aðeins upp á vörur sem næra, róa og lýsa upp húðina –
valdar með alúð og reynslu.
Við trúum því að góð húðumhirða eigi að vera aðgengileg fyrir alla. Þess vegna leggjum við okkur fram um að bjóða hágæða húðvörur á verði sem flestir ráða við. Gæði þurfa ekki að kosta mikið – og við viljum sýna það í verki.
Skráðu þig á póstlistann og fáðu póst um afslætti og nýjar vörur. Þegar þú skráir þig á póstlistann þá færðu afsláttarkóða sem veitir þér 15% afslátt af fyrstu pöntun.

Þetta er þinn tími.
Þitt andartak í kyrrð.
Þegar húðin andar og hjartað róast.
Því fegurð þarf stundum þögn.
.png)
Vertu mjúk, jafnvel þegar heimurinn er harður.
bottom of page